Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Dagur #3

Körfubolti | 09.06.2010
Nebosja leggur áherslu á grundvallaratriði með krökkunum
Nebosja leggur áherslu á grundvallaratriði með krökkunum
1 af 2
Dagskráin var venju samkvæmt viðburðarík hjá krökkunum og er óhætt að fullyrða að allir hafi fengið hæfilegan skammt af fræðslu, æfingum og leik þennan daginn.  Búið að setja inn talsvert magn af myndum úr búðunum og hægt að sjá þær hér.  Nú eru búðirnar hálfnaðar og gengur allt eins og í sögu.  Veðrið hefur leikið við ökkur fram að þessu (skýjað reyndar í dag en hlýtt) og engin alvarleg slys eða veikindi.  KFÍ-síðan mun halda áfram umfjöllun um þær og von er á fleiri viðtölum. Deila