Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Fyrsti dagurinn að kveldi kominn.

Körfubolti | 06.06.2010
Krakkarnir byrjuðu með skemmtilegum boltaæfingum.  (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Krakkarnir byrjuðu með skemmtilegum boltaæfingum. (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
1 af 5
Þá er fyrsti dagur búðanna liðinn.  Þreyttir þátttakendur farnir að safna kröftum fyrir næsta dag en æfingar hefjast kl. 08.00 á morgun.
Þjálfarar eru enn að slípa saman dagskránna og smávægilegar breytingar voru gerðar.  Kvöldæfingar voru færðar fram til kl. 20.00 og seinni hópur þá kl. 21.00.  Sjá nýja dagskrá hér.
Þjálfaranámskeiðinu var einnig breytt þannig að pick og roll vörn sókn fyrirlesturinn verður sama dag og pick og roll vörn.  Eins var sett in klst. matarhlé á milli fyrirlestra.  Nýja dagskrá þjálfaranámskeiðs má finna hér.Deila