Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Fyrstu gestirnir komnir

Körfubolti | 05.06.2010
Allir eiga að vera stilltir og þægir :)
Allir eiga að vera stilltir og þægir :)
Þá eru fyrstu gestirnir komnir.  Kári Mar og Tindastólsliðið búið að koma sér fyrir í herbergjum og eins eru Rikki og Bergþór mættir, annað árið í röð, nú sem fulltrúar Fjölnis.

Það er því ekki úr vegi að yfrfara vistarreglur, sjá hér.  Mikilvægt að vel sé gengið um vistina og mun vistarstjórn gera skyndikannanir og veittar verða viðurkenningar fyrir snyrtilegustu herbergin Deila