Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Lægra verð fyrir minniboltakrakka!

Körfubolti | 30.05.2010
Minnibolti KFÍ fyrir nokkrum árum, þarna má þekkja nokkra drengjaflokksmenn
Minnibolti KFÍ fyrir nokkrum árum, þarna má þekkja nokkra drengjaflokksmenn
Eins og áður hefur komið fram á síðunni æfa minniboltakrakkarnir minna en þeir eldri, ein æfing verður á dag frá mánudegi - föstudags, kl. 15.00 - 16.00 hvern dag.  Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasama krakka að prófa körfubolta undir stjórn fyrsta flokks þjálfara.  Skráningar fara fram á skrifstofu HSV í símum 450-8450 & 861-4668. Deila