Við fyrri umfjöllun um æfingar dagsins er lítið að bæta, en við birtum þessa frétt sérstaklega til þess að koma að fleiri myndum að, frá æfingum eftir hádegi í dag. Einnig eru hérna myndir frá leikjum kvöldsins sem voru æsispennandi.