Fréttir

Körfuboltavertíðin að byrja fyrir vestan

Körfubolti | 30.09.2010
Körfuboltaveislan er að byrja
Körfuboltaveislan er að byrja
það er óhætt að segja að mikið verði um að vera í körfuboltanum hér fyrir vestan. KFÍ og í samstarfi við UMFB eru með 10 flokka í keppni og keppa rúmlega 100 leiki í vetur.
Þetta mun verða rosaleg veisla. Hægt er að sjá hvar og hvenær við spilum í vetur hér til hægri á dagatalinu. Þar koma fram upplýsingar um hvaða flokkar spila og hvort það er hér heima eða útileikir og þá hvar auk tímasetninga.

Við vonum að sem flestir komi til með að mæta á leiki okkar í KFÍ og UMFB. Við lofum mikilli skemmtun og miklu fjöri.

Áfram karfa  Deila