Fréttir

Leik Þórs Þ. og KFÍ frestað

Körfubolti | 05.03.2010
Við komum á sunnudag með uppáhaldsvélinni okkar
Við komum á sunnudag með uppáhaldsvélinni okkar
Leik Þórs Þ. og KFÍ sem átti að vera í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs en ekkert hefur verið flogið frá Reykjavík í dag. Nýr leiktími er næstkomandi sunnudag kl. 19.15. Deila