Fréttir

Leikjaplakat í prentun sem sýnir leikina í vetur hjá mfl. karla og kvenna KFÍ

Körfubolti | 13.10.2012

Jóhann Waage snillingur (Skallinn) hefur hannað leikjaplakat sem er í prentun hjá BB og verður afhent stuðningsfólki okkar til þess að setja á ískapinn eða á góðan stað. Plakatið er einfalt í uppsetningu og sést þar heima og útileikir félagsins í vetur. Við erum ákaflega ánægð með þessa hönnun hjá Jóa og prentun hjá BB. Ef klikkað er á myndina hér sést plakatið.

Deila