Leikur KFÍ gegn Grindavík var frestað í dag og er nýr leiktimi settur á morgun laugardag kl.17.00. Þetta var gert af mótanefnd en ekkert tillit var tekið til þess að KFÍ vildi leikinn á sunnudag kl.19.15 til þess að fá sem flesta á leikinn.
þess má geta að þegar við sáum að leiknum var frestað þá fórum við inn á kki.is og þar stóð með stórum stöfum að leikurinn væri 24.nóvember sem er á sunnudaginn k.19.15 og auglýst á fésbókinni.
En leikurinn er sem sagt settur á morgun laugardag 23.nóvember kl.17.00
Leikurinn er einnig sýndur í beinni á KFÍ tv fyrir þá sem komast ekki.
Deila