Fréttir

Meistaraflokkur KFÍ tekur á móti Grindavík í Iceland Express deildinni

Körfubolti | 16.01.2011
1,2,3, KFÍ
1,2,3, KFÍ
Á morgun mánudagskvöld 17. janúar kl. 19.15 tekur mfl. karla KFÍ á móti hinu frábæra liði frá Grindavík. Við höfum tvisvar keppt gegn þeim í vetur að tapað báðum leikjunum. En nú eru nýjir menn í báðum liðum og er gert ráð fyrir spennandi leik. Og eins og skáldið JEÚ komst svo vel að orði ,,betra er einn stuðningsmaður á leiknum en tveir í sófa"


Koma svo á Jakann og styðja strákana til sigurs.

Áfram KFÍ Deila