Fréttir

Minniboltinn og 9. flokkur á leið suður

Körfubolti | 21.10.2010
Strákarnir á Nettomótinu í vor
Strákarnir á Nettomótinu í vor
Minnibolti drengja er að fara á sitt fyrsta Íslandsmót um helgina. Keppt verður í Rimaskóla í Grafarvogi og eru upplýsingar um leikina að finna í atburðadagatalinu hér til hægri.

9. flokkur fer í Borgarnes og leikur þar 3 leiki.

Nóg að gera hjá KFÍ um helgina Deila