Fréttir

Nú fer að kólna á Jakanum

Körfubolti | 21.02.2011 Fjölnismenn koma hingað á fimmtudagskvöld og heyja baráttu upp á líf sitt í IE deildinni og það sama á við um okkur í KFÍ. Það eru fjórir leikir eftir í deildinni og við getum unnið þá alla með hjálp okkar frábæra stuðningsfólks. Við ætlum að sýna allar okkar sparihliðar og skorum á alla að koma Jakann og verða vitni af því. Leikrurinn er fimmtudagskvöldið 24. febrúar og hefst kl. 19.15.

1,2,3 KFÍ

Deila