Fréttir

PEAK körfuboltaskórnir komnir vestur

Körfubolti | 25.11.2010
PEAK skórnir eru lentir
PEAK skórnir eru lentir
Nú er hægt að fá körfuboltaskóna frá PEAK hér á Ísafirði. Pavel í KR og Semaj hjá Haukum eru meðal margra sem eru að spila í þessum skóm. Það góða við skóna annað en að vera góð vara er að þeir eru á mjög góðu verði og skorum við á þá sem þurfa að kynna sér skófatnaðinn. Hægt er að koma með fyrirspurn til Gaua Þorsteins á netfanginu kfibasketball@gmail.com eða kíkja á þá í versluninni Konur og Menn í verslunarmiðstöðinni Neista Ísafirði. Deila