Fréttir

Páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus

Körfubolti | 09.04.2010
Bensi og Haukur sigruðu í minniboltanum
Bensi og Haukur sigruðu í minniboltanum
1 af 4

Í elsta flokki sigruðu Gold version lið Blika í hreinum úrslitaleik en annars urðu sigurvegarar þessir:

Elstir flokkur:
Gold version        Leó Sigurðsson og Hákon Vilhjálmsson
Kvennaflokkur:
Stefnir                Sunna Sturludóttir og Vera Óðinsdóttir
Drengir 13-15 ára
Liverpool Lakers   Þórólfur Jónasson og Þórir..
Minnibolti
KFÍ                     Haukur Rafn Jakobsson og Benedikt Hrafn Guðnason

KFÍ þakkar öllum keppendum fyrir gott mót sem og styrktaraðila mótsins Nóa Siríus fyrir stuðninginn.

Deila