Fréttir

Pizzuveisla hjá minnibolta

Körfubolti | 01.12.2010
Gaman
Gaman
1 af 6
Á dögunum var pizzuveisla haldin hjá minnibolta KFÍ og voru það forledrar sem skipulögðu fagnaðinn. Komið var saman, spilað, borðað og horft á eina klassíska "space jam" mynd saman. Er óhætt að segja að allir hafi skemmt sér vel iðkendur jafnt sem foreldrar og viljum við í KFÍ þakka öllum sem tóku þátt. Deila