Fréttir

Poweradebikarinn á sunnudagskvöldið í Keflavík

Körfubolti | 01.02.2012
Á fljúgandi ferð með Flugfélag Íslands
Á fljúgandi ferð með Flugfélag Íslands

Leiktími hefur verið settur á vegna leiks okkar í fjögurra líða úrslitum Poweradebikarsins. Leikurinn er settur á sunnudagskvöldið 5. febrúar kl. 19.15.

 

Vegna leiksins hefur Flugfélag Íslands bætt við nettilboðum og er hægt að fá flug fram og til baka laugardag eða sunnudag og til baka á mánudagsmorgun á 14.040 krónur sem er mjög gott verð og hér LINKUR.

 

Við hvetjum alla sem geta að koma með okkur suður og hvetja drengina áfram gegn gríðar sterku liði Keflvíkinga.

Deila