Fréttir

Sigur hjá meistaraflokki kvenna

Körfubolti | 17.01.2011 Stelpurnar í meistarflokki unnu góðan sigur á liði Grindvíkinga í gær 41-28. Leikurinn var ansi harður á köflum og áttu stelpunar oft á tíðum erfitt með að halda boltanum, einnig voru skotinn að detta illa okkar megin. En þetta hafðist að lokum og sigurinn sætur. Hafa stelpunar því unnið 4 leiki á þessu tímabili og tapað 3 sem er nokkuð gott fyrir lið á sínu fyrsta ári í meistarflokk. Stigaskorið var eftirfarandi Stefanía 14, Eva 12, Lindsay 5, Hafdís 4 og Vera 4. Deila