Fréttir

Sparisjóðnum veitt þakkarskjal.

Körfubolti | 25.12.2009
Hér eru krakkarnir með Óðni, Gaua, Borce og Helga að afhenda Kötu og Öldu skjalið. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
Hér eru krakkarnir með Óðni, Gaua, Borce og Helga að afhenda Kötu og Öldu skjalið. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
1 af 2
Í gær aðfangadag var hinn hefðbundni jólakörfubolti KFÍ og voru um 100 manns sem lögðu leið sína til að taka þátt og fylgjast með. KFÍ fjölskyldan ákvað við þetta tækifæri að kalla til þær Katrínu Skúladóttur og Öldu Agnesi Gylfadóttur frá Sparisjóðnum hér heima í SPVF og afhenda þeim þakkarskjal fyrir ómetanlegt framlag við að láta æfingabúðir KFÍ verða að veruleika s.l. sumar. Án svona frábærra fyrirtækja þá væri ekki hægt að ráðast í svona metnaðarfull verkefni.

Áfram karfa. Deila