Fréttir

Stelpurnar í meistaraflokk komnar í úrslit

Körfubolti | 17.03.2012
Við erum stolt af stelpunum
Við erum stolt af stelpunum

Þá er það komið á hreint að stelpunar munu spila til úrslita um laust sæti í Iceland Express deild kvenna næsta vetur. Þetta er frábært hjá stelpunum og Pétri þjálfara sem er á sínu fyrsta ári kominn með fínan árangur og er gríðarlega gaman að sjá hvað meistaraflokkarnir hafa lagt á sig til að ná árangri, en þetta hefst ekki með neinu nema "Nennu"

 

Stelpurnar sigruðu í dag lið Laugdæla örugglega að Laugarvatni. Lokatölur 73-31. Nánari fréttir um leið og þær berast.

 

Hér er MYNDBROT frá stelpunum svona til að minna á þær, en við erum að undirbúa leikinn þeirra hér heima gegn Grindavík og þá verða allir að mæta aftur !!

 

 

Og að sjálfsöðu verður hann í beinni á KFÍ-TV 

 

Áfram KFÍ

Deila