Fréttir

Stelpurnar mæta FSu á sunnudag

Körfubolti | 05.12.2014
Stelpurnar mæta FSu/Hrunamönnum á sunnudaginn.
Stelpurnar mæta FSu/Hrunamönnum á sunnudaginn.

Kvennalið KFÍ mætir liðið FSu/Hrunamanna í 1. deild kvenna á sunnudaginn 7. desember hér heima klukkan 14:00. Það hefur verið stígandi í leik stelpnanna frá frysta leik og mikilar framfarir í gangi. Stelpurnar unnu Tindastól á útivelli í síðustu umferð svo nú er um að gera að láta kné fylgja kviði og leggja gestina af Suðurlandi hér heima.

 

Fjölmennum á leikinn og styðjum stelpurnar!

 

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á KFÍ TV

Deila