Fréttir

Stelpurnar töpuðu báðum leikjunum í dag.

Körfubolti | 15.10.2011
Áfram stelpur !!!
Áfram stelpur !!!

Stúlknaflokkur eru að spila í Hveragerði og spiluðu tvo leiki í dag. Þær töpuðu báðum leikjunum sem var gegn Hamar 45-34 og svo Breiðablik 47-34. Allar börðust þær þó vel og var það "slúttið" í sókninni sem varð hindrun okkar að þessu sinni.

 

Tveir leikir eru á morgun gegn Þór Akureyri og ÍR og eru þær ákveðnar í að gera betur en í dag. Þær biðja um kveðjur heim.

 

Áfram KFÍ

Deila