Fréttir

Stjarnan-KFÍ á fimmtudagskvöld

Körfubolti | 01.02.2011
1,2,3, KFÍ
1,2,3, KFÍ
Meistaraflokkur KFÍ fara suður á fimmtudag n.k. og spila gegn Stjörnunni frá Garðabæ. Leikurinn er í Ásgarði og hefst kl. 19.15. Við erum að berjast við fall og Stjarnan vill tryggja sér sæti í úrslitakeppninni, og hvorugt lið má við að gefa frá sér stigin tvö. Það verður því hart barist og skorum við á Vestfirðinga á höfuðborgarsvæðinu að fjölmenna og styðja okkar stráka.

Áfram KFÍ Deila