Fréttir

Stór hópur KFÍ á leið suður í Póstmót Breiðabliks og afmæli KKÍ

Körfubolti | 26.01.2011
Við sjáumst í Smáralind
Við sjáumst í Smáralind
40 manna hópur iðkenda og foreldra minni bolta KFÍ er á leið suður til að taka þátt í afmælishátið KKÍ og taka þátt í Póstmóti Breiðabliks. Það er mikil tilhlökkun hjá krökkunum, en það er þó ekki síðri stemning hjá foreldrum krakkanna. Og verður hápunktur ferðarinnar að taka þátt í glæsilegri afmælisveislu KKÍ sem haldin er í Smáralind á laugardag.

Sjáums hress
Áfram KFÍ  Deila