Núna eru búðirnar hafnar og mikið fjör. Um helmingur af krökkunum eru mætt og restin á ferðinni og mæta um eða eftir hádegi og fram á kvöld. Við hvetjum sem felsta að koma upp í íþróttahús og sjá "Púkana" í aktíon :)