Fréttir

Upphitun fyrir leikinn á morgun

Körfubolti | 28.10.2010
1,2,3 KFÍ !
1,2,3 KFÍ !
Félagar okkar á Fúsíjama TV klipptu saman myndbrot úr eftirminnilegri endurkomu KFÍ í leik sínum á móti ÍR. Eins og flestir vita þá vann KFÍ þar upp 20 stiga forskot ÍR-inga í fjórða leikhluta og tryggði sér svo 10 stiga sigur í framlengingunni.

Myndbandið er hægt að sjá hér.

Og hér er KFÍ lagið svona til að rifja upp laglínuna fyrir leikinn á morgun. KFÍ 1,2,3

MUNA að leikurinn er föstudagskvöldið 29. október hefst 19.15 og gott að vera komin í síðasta lagi kl. 19.00 Deila