Fréttir

Uppskeruhátíð yngri flokka KFÍ

Körfubolti | 21.05.2010
Flottur hópur
Flottur hópur
1 af 4

Í eldri flokkum KFÍ voru eftirtaldar viðurkenningar veittar:

Flokkur Besti leikmaður Mestu framfarir Best ástundun
Drengjaflokkur Leó Sigurðsson Hermann Hermannsson Guðni Páll Guðnason
11. flokkur Guðmundur Guðmundsson Ingvar Viktorsson Hákon Vilhjálmsson
10. flokkur stúlkna Vera Óðinsdóttir Guðlaug Sigurðard Sunna Sturludóttir
8. flokkur stúlkna Eva Krisjánsd Linda Kristjánsdóttir Lilja Júlíusdóttir
8. flokkur drengja Helgi Snær Bergsteinsson Andri Már Skjaldarsson Kjartan Elí Guðnason

Þessu til viðbótar var Marelle Maekella valin mikilvægasti liðsfélaginn í stúlknastarfinu.

Úrvalslið yngri flokka KFÍ var valið og var það þannig skipað:
Fyrstu 5 næstu 5
Florijan Hákon Vilhjálmsson
Sunna Sturludóttir Marelle Maekaelle
Jón Sævarsson Óskar Kristjánsson
Leó Sigurðsson Sævar Vignisson
Vera Óðinsdóttir Eva Kristjánsdóttir

Að síðust hlutu þeir sem voru valdir í landsliðsúrtök og/eða Élítuúrtök á vegum KKÍ sérstaka viðurkenningu.  Eftirtaldir iðkendur tóku þátt í slíkum verkefnum:
Sunna Sturludóttir
Vera Óðinsdóttir
Ingvar Viktorsson
Eva Kristjánsdóttir
Guðmundur Guðmundsson

Í minniboltanum fengu allir iðkendur viðurkenningarskjal fyrir góðan árangur og ástundun.

Þjálfari félagsins Borce Ilievski var síðan leystur út með gjöfum með þökk fyrir samstarfið síðustu 4 ár.

Heimasíða KFÍ óskar öllum til hamingju með árangur vetrarins.
Deila