Fréttir

Uppskeruhátíð yngri flokka á föstudaginn 13. maí

Körfubolti | 10.05.2011

Uppskeruhátíð yngri flokka KFÍ verður haldin n.k. föstudag í íþróttahúsinu Torfenesi frá 16-19. Farið verður í ýmsa leiki og þrautir, viðurkenningar og verðlaun veitt og svo endað á grilluðum pylsum. Við vonum að sjá sem flesta og hvetjum við stuðningfólk okkar að kíkja og sjá framtíðarleikmenn okkar að leik.

Áfram KFÍ

Deila