Fréttir

Útlileikur gegn Val

Körfubolti | 16.09.2015
Úr leik Vals og KFÍ á Hlíðarenda í 1. deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd: Ingvi Stígsson.
Úr leik Vals og KFÍ á Hlíðarenda í 1. deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd: Ingvi Stígsson.

KFÍ hefur tímabilið með útileik gegn 1. deildar liði Vals á Hlíðarenda í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudaginn 17. september. KFÍ leikur í D-riðli Lengjubikarsins en þar leika einnig, auk Vals, úrvalsdeildarliðin Grindavík, ÍR og Íslandsmeistarar KR.

 

Fyrsti  heimaleikurinn er einmitt gegn sjálfum Íslandsmeisturnum laugardaginn 19. september. En meira um þann leik síðar.