Frábær fyrirlestur Mörthu Enstsdóttur um mataræði íþróttamanna var haldinn á mánudaginn var. Fyrirlestrarsalur menntaskólans var þétt setinn og fjallaði Martha um þátt mataræðis, hvíldar og fleiri þátta við að ná árangri í íþróttum og lífinu. Einnig fengu fundargestir að smakka á sýnishornum af heilsufæði og orkudrykkjum ala Martha.
Í stað þess að fara nánar út í efni fyrirlestrarins kemur efni fyrirlestrarins hér á fáeinum síðum ásamt nokkrum uppsriftum frá Mörthu.
KFÍ þakkar Mörthu kærlega fyrir gagnlegan og uppbyggilegan fyrirlestur.
Deila