Fréttir

Við reddum öllu fyrir Vestan

Körfubolti | 07.06.2012
Góð þjónusta
Góð þjónusta

það kemur ýmislegt upp á í svona stóru heimili. Eitt afþví er þegar krakkar slíta skóm sínum vegna stanslausra æfinga, eða þá að þau einfaldlega eru vaxinn upp um svona 1-2 númerum.Og þá er bara farið í Hafnarbúðina og málinu reddað fyrir krakkana. Það er gott að eiga góða að með flotta þjónustu og kunnum við þeim í Hafnarbúðinni bestu þakkir fyrir góða hjálp og svona stundum.

Deila