Fréttir

Vinnuvélar Einars styrkja KFÍ tv

Körfubolti | 29.03.2011
Jakob Einar afhendir Gaua styrkinn
Jakob Einar afhendir Gaua styrkinn
Nú í dag, ákváðu Vinnuvélar Einars að styrkja KFÍ tv um tækjabúnað til geymslu á upptökum KFÍ tv. Þetta er eitthvað sem KFÍ tv hefur vantað um langan tíma og er Gaui Þorsteins mjög ánægður með að vera kominn með þennan tækjabúnað í hús. Þetta mun koma sér að góðum notum í sumar fyrir Æfingarbúðir KFÍ og svo komandi tímabili.

Áfram KFÍ Deila