Fréttir

5. hluta lokið

Sund | 20.03.2010 Þá er 5. hluta lokið og áttu Herdís og Anna María stórgóð sund í úrslitum. Anna lenti í 6. sæti á nákvæmlega sama tíma og í morgun (37:10) en Herdís bætti sig um 11/100 og synti á tímanum 34:17. Nú erum við á leið í mat til Siggu Hreins í Hafnarfirði. Deila