Fréttir

AMÍ-breyttur brottfarartími

Sund | 23.06.2010 Sæl öll

Það hafa orðið einhverjar smá breytingar á tímasetningum á AMÍ

Því höfum við ákveðið að flýta brottför og verður farið af stað frá Samkaupsplaninu kl 0730 rútan kemur um kl 07.

Einnig til að þurfa ekki að eyða of miklum tíma í að stoppa á leiðinni viljum við biðja ykkur um að nesta börnin vel í rútuna.

Kostnaður við ferðina er 17.000kr og greiðist inn á:

reikningsnúmer:
0556-26-282
kennitala:
430392-2399


KV
Þuríður Deila