Sund | 11.06.2014
Aðalfundur Vestra var haldinn mánudaginn 9. júní. Ágætlega var mætt á fundinn. Svala Sif Sigurgeirsdóttir hætti í stjórn og sem þjálfari og mun Vestri auglýsa eftir þjálfara á næstu vikum. Venjuleg aðalfundarstörf og svo var ný stjórn kjörin.
Formaður Pálína S Björnsson Ritari G Ingunn Kristjánsdóttir Gjaldkeri Gyða Björg Jónsdóttir Meðstjórnandi Randí Guðmundsdóttir Meðstjórnandi Lilja Debóra Ólafsdóttir