Fréttir

Annar dagur að kveldi kominn.

Sund | 31.10.2009 Vel gekk hjá flestum eftir hádegi í dag og voru verðlaun eftirfarandi Gull: Martha 200m bak 2:39:64, Elena Dís 50m flug 31:49, Brons: Hilmar 200m bringa 3:34:24, Karlotta 200m skrið 2:47:44, Guðmundur Elí 200m bak 2:43:95 og Brynjar 400m fjór 5:46:13 og náði hann þar með sínu fyrsta lágmarki á ÍM-25m. Vorum að koma af KFC og erum öll pakksödd núna.
Einnig lentu þær Ástrós, Martha, Rakel og Elena í 2. sæti í 4x50m fjórsundi. Deila