Fréttir

Breytingar á stundaskrá

Sund | 16.09.2010 Örlitlar breytingar hafa verið gerðar á stundaskránni.
Hefur fyrstu tímunum á þriðjudögum verið hnikað til um 10 mínútur.
Einnig hefur tímum hjá silfri og C-liði verið svissað á miðvikudögum.

Ég bið alla um að athuga þetta og vona að þetta komi ekki að sök. Deila