Fréttir

Breytt ferðaáætlun hjá KR-förum

Sund | 14.02.2010 Þar sem að veðurspáin er ekki hagstæð til ferðalaga seinni partinn í dag hefur verið tekin sú ákvörðun að flýta heimför. ÞAu munu leggja af stað í kringum hádegið og munum við setja inn nýjar fréttir á leiðinni um leið og þær berast. Deila