Fréttir

Búningar

Sund | 20.01.2009 Þeir sem eiga eftir að greiða inn vegna búningskaup vinasamlegast leggið inn á reikn 1128-15-200323 kt: 430392-2399 en ekki inn á þann reikning sem kom fram í póstinum til ykkar. Þeir sem eiga eftir að sækja búinga verða að hafa samband við Sveinu í síma 869-5874 eða Möggu í sima 863-4721. Þeir sem ekki eru búin að fá póst um hvað þeir skulda fá hann sendan í kvöld.
Deila