Fréttir

Dagskrá yfir sundmót og æfingabúðir vor 2014

Sund | 15.10.2013

Helgin 7.-9. febrúar:

Gullmót KR í laugardalslaug

Í kringum páska:

Páskaeggjamót Vestra

Helgin 11.-13.apríl:

ÍM 50m laug í laugardalslaug

Í endan maí:

Vestfjarðarmeistaramót

Helgin 12.-15.júní:

AMÍ - Aldursflokkameistaramót Íslands (15 ára og yngri) Vatnaveröld Keflavík

Helgin 27.-29.júní:

UMÍ - Unglingameistaramót Íslands (15 ára og eldri)

 

 

Deila