Fréttir

Dósasöfnun

Sund | 12.09.2010 Við minnum á dósasöfnunina á þriðjudaginn næstkomandi kl 18 í húsnæði Eimskips.

Einnig viljum við vekja athygli á því að nú tökum við í notkun nýja punktakerfið okkar við fjáraflanir. Þannig að þeir sem mæta fá einn punkt og þeir sem hafa foreldra sína með fá tvo punkta. Niðurgreitt verður í ferðir eftir mætingu í fjáraflanir.
Börn og foreldrar verða því að skrá sig við komuna í dósasöfnunina.

KV
Stjórnin Deila