Sund | 08.12.2011
Elena Dís hefur verið valin af SSÍ til að taka þátt í norðurlandameistarmóti unglinga sem fram fer helgina 9-11 desember.
Elena mun æfa með úrtakshópnum á fimmtudag og föstudag fyrir mót.
Hópurinn mun svo dvelja saman á meðan á móti stendur og verður Elena eflaust reynslunni ríkari eftir helgina.
Við hjá Vestra erum afar stolt af Elenu og fylgjumst við spennt með gengi hennar um helgina.
Gangi þér vel Elena Dís :o)
Deila