Fréttir

Enn af vörutalningu

Sund | 22.08.2009 Eftir  hafa talað við verslunarstjórann í bónus þá er lágmarks aldur  í vörutalningu 13. ára en minni á að foreldrar eru beðnir að mæta. Við erum komin með 10. manns en þurfum að vera 20 . margar hendur vinna létt verk.
Staðfesting á mætingu í síma (sms) 8683106
og netfang joibakari@simnet.is
Kvedja stjórnin
  Deila