Fréttir

Fjáraflanir

Sund | 17.12.2008 Dósasöfnun var í gærkveldi og gekk hún vel, það hefði mátt væri betri mæting og einnig væri gott ef foreldrar gætu séð sér fært um að mæta með krökkunum í dósasafnanir, því bæði þarf að keyra með krökkunum og telja. En við höfðum í kringum 150.000 upp úr söfnuninni og er það mjög gott, og þakka ég bæjarbúum fyrir að taka svona vel á móti okkur.
Nú er í gangi kertasala og gott væri ef peningum og afgangskertum væri skilað til annaðhvort Möggu eða Önnu Kötu fyrir Sunnudag, eða bara sem allra fyrst. Deila