Fréttir

Fjáraflanir Vor 2011

Sund | 12.01.2011 Dósasafnanir verða eftirfarandi:
1. mars     5. apríl     3. maí

Kökulína:
16-18. feb     1-4. júní

Páskaeggjahappdrætti verður fyrir páska

Áætlað er að hafa maraþonsund, ekki hefur verið ákveðið með tímasetningu en fréttir munu berast þegar það hefur verið ákveðið.

Einnig má búast við frekari fjáröflunum hjá ferðasjóði og verður það sérstaklega auglýst.

Deila