Fréttir

Fjáraflanir fyrir ferðahóp

Sund | 12.01.2011 4. Febrúar verður kökubasar Þuríður og Rannveig sjá um hann. Þær ætla að gera prógramm varðandi kökubasar þar sem við ætlum að hafa kökubasar 1. hvern föstudag í mánuði :-)
26. Febrúar munum við sjá um vörutalningu fyrir Bónus:-)
Í Mars ætla Rækjukóngarnir að sjá um rækjusölu, því er um að gera að fara að ýja að vinum og vandamönnum að við munum selja þessa flottu góðu rækju aftur í Mars:-)
Í Apríl verðum við með skíðavikubingó: vantar undirbúningsnefnd :-)
Nóg er fyrir stafni framundan og er þetta okkar allra hagur;-)

Deila