Fréttir

Fjölnismót

Sund | 21.10.2010 Sæl öll

Mig langar til að minna alla þá sem ætla sér að fara á Fjölnismót 29-31. okt að láta vita um þátttöku sem fyrst.
Lokafrestur er á morgun föstudag og minni ég á póst sem var sendur um helgina.

Bendi ég á frekari upplýsingar varðandi mótið á eftirfarandi slóð:
http://www.fjolnir.is/fjolnir/adalstjorn/undirsida-fretta/?cat_id=43340&ew_0_a_id=368785

Kv
stjórn Vestra Deila