Fréttir

Foreldrafundur v/ÍRB-móts

Sund | 08.05.2010 Sæl Öll

Næstkomandi mánudagskvöld kl 19 verður foreldrafundur í Skólagötunni fyrir foreldra barna sem eru á leið á ÍRB-mót.

Farið verður yfir fyrirkomulag ferðarinnar og mótsins.

Vonumst til að sjá sem flesta og minnum um leið á að enn vantar fararstjóra í ferðina, áhugasamir geta haft samband við Þuríði (894-4211) eða Benna þjálfara (690-2302).

Kv
Stjórn Vestra. Deila