Fréttir

Foreldraráð

Sund | 01.10.2009 Á síðasta félagsfundi voru kynntar hugmyndir að svokölluðu foreldraráði og voru jafnframt foreldrar úr hverjum flokki sem buðu fram krafta sína til að starfa í ráðinu. Starf og hlutverk foreldraráðs er ekki að fullu mótað en hugmyndir eru uppi um að ráðið taki að sér fjáraflanir félagsins, búningamál o.fl.
Hér til hliðar á síðunni er kominn hlekkur sem tilheyrir foreldraráði og ýmsar upplýsingar er það varðar.
Öllum er frjálst að koma með hugmyndir að starfi ráðsins. Deila