Fréttir

Formaður-

Sund | 13.03.2009  

Eins og sést hér í fréttinni á undan þá er Aðalfundur félagsins framundan. Á dagskrá fundarins er kosning tveggja aðila í stjórn og kosning formanns. Nú þegar eru komnir frambjóðendur í stjórn, en en vantar einhvern sem vill gefa kost á sér til  framboðs formanns. Nú er tækifæri fyrir áhugasama foreldra sem vilja styðja börnin sín í íþróttarstarfi þeirra að bjóða sig í fram, ekki er nauðsynlegt að láta vita fyrir fundinn um fyrirhugað framboð en gott væri samt að vita ef einhver ætlaði að gefa sig fram, hægt er að hafa samband við einhvern af núverandi stjórnarmönum.


Deila