Fréttir

Fréttir af Grindavíkurförum

Sund | 25.04.2010 Sæl öll

Klukkan rúmlega 18 voru krakkarnir í Gilsfirðinum, það má því reikna með að þau verði hér um kl 22.
Ég set inn nánari fréttir eftir því sem þær berast.

Allt hefur gengið vel hjá hópnum sem endaði ferðina á því að fara í Bláa Lónið nú í hádeginu.

Eitthvað hefur borið á þreytu meðal krakkana og hefur því verið send beiðni til skólans um frí í fyrstu tveimur tímunum í fyrramálið fyrir þá sem vilja nýta sér það.

Deila